Lífsleikni – taktu stjórnina

Í miðannarvikunni valdi hópur nemenda að fjalla um sjálfsmynd, framkomu og hvernig við tökum ábyrgð á því sem við segjum og gerum. Siðaklemmur verða á dagskrá og greining eigin áhugamála. Karitas Skarphéðinsdóttir Neff leiðbeinir þessum hópi sem auk annars fjallar um mannréttindi, jafnrétti og samkynhneigð.

Í miðannarvikunni valdi hópur nemenda að fjalla um sjálfsmynd, framkomu og hvernig við tökum ábyrgð á því sem við segjum og gerum. Siðaklemmur verða á dagskrá og greining eigin áhugamála. Karitas Skarphéðinsdóttir Neff leiðbeinir þessum hópi sem auk annars fjallar um mannréttindi, jafnrétti og samkynhneigð.

Myndirnar sýna hvernig hópurinn æfði samvinnu og samkennd á skólalóðinni síðdegis.  MYNDIR