Kómedíuleikhús

Leikhús mynd GK
Leikhús mynd GK
Íslenskunemar og nemar á starfsbraut nutu sýningar Kómedíuleikhússins á Gretti. Þetta er kraftmikill einleikur sem fjallar um Gretti Ásmundarson, útlaga og einn mesta vandræðagemsa allra tíma. Höfundur og leikari er Elfar Logi Hannesson en leikstjóri Víkingur Kristjánsson. Marsibil G. Kristjánsdóttir gerði búninga og búður en Guðmundur Hjaltason tónlistina.

Íslenskunemar og nemar á starfsbraut nutu sýningar Kómedíuleikhússins á Gretti. Þetta er kraftmikill einleikur sem fjallar um Gretti Ásmundarson, útlaga og einn mesta vandræðagemsa allra tíma. Höfundur og leikari er Elfar Logi Hannesson en leikstjóri Víkingur Kristjánsson. Marsibil G. Kristjánsdóttir gerði búninga og búður en Guðmundur Hjaltason tónlistina. Nemar og starfsmenn gerðu góðan róm að þessum menningarviðburði. MYNDIR