Jarðfræði með Jónasi

Gamli bærinn á Grænavatni
Gamli bærinn á Grænavatni
Mývatnssveit er fágætlega fjölbreytt kennslustofa í jarðfræði. Hópur nema í jarðfræðiáfanga notaði sér það fyrir helgina. Nemendur skoðuðu Dimmuborgir og kynntust því hvernig þær urðu til en litu líka á leirhveri á Hverarönd og í Leirhnjúki. Misgömul hraun voru líka skoðuð, Grjótagjá og gamli bærinn á Grænavatni.

Mývatnssveit er fágætlega fjölbreytt kennslustofa í jarðfræði. Hópur nema í jarðfræðiáfanga notaði sér það fyrir helgina. Nemendur skoðuðu Dimmuborgir og kynntust því hvernig þær urðu til en litu líka á leirhveri á Hverarönd og í Leirhnjúki. Misgömul hraun voru líka skoðuð, Grjótagjá og gamli bærinn á Grænavatni.
Mývatnssveit dregur nafn af stærsta stöðuvatninu þar en MTR-nemar skoðuðu líka Grænavatn og brögðuðu á því. Leiðsögumaður í ferðinni var Jónas Helgason sem er þaulkunnugur í sveitinni og var kennari við MA í áratugi. Kennari í áfanganum er Vera Sólveig Ólafsdóttir. Myndir