Innritun á vorönn lokið

Flórgoði mynd GK
Flórgoði mynd GK

Innritun í fjarnám á vorönn er lokið. Aðsókn var gríðarleg en því miður er ekki hægt að taka við fleiri nemendum, þar sem fjárveiting til skólans stendur ekki undir meiru. Innritun fyrir haustönn opnar 1. apríl.