10.11.2011
Í áfanganum “inngangur að náttúruvísindum” læra starfsbrautarnemar meðal annars að nota
mælitæki á borð við hitamæla, vogir og málbönd. Miðvikudaginn 9. nóvember reyndist lofthiti vera 4°, vatnshiti í Tjörninni
við Tjarnarborg var 5° en sjávarhiti var 6°. Síðasta mælingin kom nemendum verulega á óvart, þeir höfðu fyrirfram búist við
að sjórinn væri bæði kaldari en loftið og vatnið í Tjörninni.
Í áfanganum “inngangur að náttúruvísindum” læra starfsbrautarnemar meðal annars að nota
mælitæki á borð við hitamæla, vogir og málbönd. Miðvikudaginn 9. nóvember reyndist lofthiti vera 4°, vatnshiti í Tjörninni
við Tjarnarborg var 5° en sjávarhiti var 6°. Síðasta mælingin kom nemendum verulega á óvart, þeir höfðu fyrirfram búist við
að sjórinn væri bæði kaldari en loftið og vatnið í Tjörninni.