mynd Björg Traustadóttir
Nemendur útivistaráfanga skelltu sér í sjósund í smábátahöfninni í Ólafsfirði í morgun. Meðal hæfnimarkmiða á íþrótta- og útivistarbraut er að nemendur séu meðvitaðir um umhverfi sitt, hafi lært að njóta þess, virða og nýta á skynsamlegan hátt með sjálfbærni í huga. Lofthiti var 7 stig en sjávarhiti aðeins 4 og eftir sjósundið tóku menn úr sér hrollinn í heitu pottunum í sundlauginni.
Nemendur útivistaráfanga skelltu sér í sjósund í smábátahöfninni í Ólafsfirði í morgun. Meðal
hæfnimarkmiða á íþrótta- og útivistarbraut er að nemendur séu meðvitaðir um umhverfi sitt, hafi lært að njóta
þess, virða og nýta á skynsamlegan hátt með sjálfbærni í huga. Lofthiti var 7 stig en sjávarhiti aðeins 4 og eftir
sjósundið tóku menn úr sér hrollinn í heitu pottunum í sundlauginni. Myndir