Arnór og Guito mynd HF
Flestir kennarar skólans sátu á námskeiði fram á kvöld á föstudag og allan laugardaginn og kynntu sér leikjaforritun. Fyrirtækið Skema sá um námskeiðið en kennarar voru Þóra Halldóra Gunnarsdóttir, Helena Sigurðardóttir og Arnór Gjúki Jónsson. Arnór er aðeins þrettán ára en hafði samt einu sinni áður kennt kennurum á námskeiði á vegum Skemu.
Flestir kennarar skólans sátu á námskeiði fram á kvöld á föstudag og allan laugardaginn og kynntu sér leikjaforritun.
Fyrirtækið Skema sá um námskeiðið en kennarar voru Þóra Halldóra Gunnarsdóttir, Helena Sigurðardóttir og Arnór
Gjúki Jónsson. Arnór er aðeins þrettán ára en hafði samt einu sinni áður kennt kennurum á námskeiði á vegum
Skemu.
Námsefnið var forritunarkerfið Alice sem gefur færi á að semja eigin sögu, gera myndband eða hanna leiki í þrívídd. Alice er
fremur einfalt forrit með svokallað „drag and drop“ umhverfi. Á þessari síðu Skemu er hægt að skoða kennslumyndbönd og verkefni nemenda
sem sótt hafa námskeið hjá fyrirtækinu: www.youtube.com/skemaeducation Myndir