Mynd Inga Eiríksdóttir
Nemendur á starfsbraut læra um atvinnulífið, réttindi og skyldur vinnandi fólks. Heimsókn á Dvalarheimilið Hornbrekku var liður í þessu námi. Nemendur skoðuðu húsakynni og hittu íbúa. Fjölbreytt hjálpartæki vöktu áhuga og létu sumir í ljós áhuga á að búa á Hornbrekku. Jafnvel töldu einhverjir koma til greina að flytja þangað strax.
Nemendur á starfsbraut læra um atvinnulífið, réttindi og skyldur vinnandi fólks. Heimsókn á Dvalarheimilið Hornbrekku var liður í
þessu námi. Nemendur skoðuðu húsakynni og hittu íbúa. Fjölbreytt hjálpartæki vöktu áhuga og létu sumir í
ljós áhuga á að búa á Hornbrekku. Jafnvel töldu einhverjir koma til greina að flytja þangað strax.
Íbúar á Hornbrekku voru að spila boccia og bridge þegar menntaskólanema bar að garði. Nemendum fannst áhugavert að hitta
íbúana og það virtist gagnkvæmt. Hugsanlega verður heimsóknin upphaf að frekari samskiptum. Myndir