H.C. Andersen-vídeó

Nemendur í tveimur dönskuáföngum gerðu fjölbreytt vídeó um H.C. Andersen og ævintýrin hans. sumir teiknuðu á mynd og töluðu á bakvið og aðrir tóku myndir og töluðu inná og einnig var einn hópur sem lék eitt af ævintýrum H.C. Andersens.

Nemendur í tveimur dönskuáföngum gerðu fjölbreytt vídeó um H.C. Andersen og ævintýrin hans.
sumir teiknuðu á mynd og töluðu á bakvið og aðrir tóku myndir og töluðu inná og einnig var einn hópur sem lék eitt af ævintýrum H.C. Andersens. Skilgreiningin á verkefninu var að það ætti að fjalla um Hans Christian Andersen og einnig áttu nemendur að koma sér saman í hópa en fengu að ráða hversu margir væru saman í hóp. Gera skyldi stutt vídeó á dönsku um eitt af ævintýrum hins vinsæla skálds. Kennari í dönskuáföngunum er Valgerður Ósk Einarsdóttir en Guðbjörg Líf Óskarsdóttir skrifaði þessa frétt.