Hattur er höfuðprýði

Nemendaráð hefur skipulagt sérstaka uppákomu í tilefni þess að fyrri hluta annarinnar er að ljúka. Hattadagur verður í skólanum á morgun. Nemendaráð hvetur alla til að koma með hatt á höfði í skólann og bera hann fram eftir degi. Dómnefnd tekur til starfa strax upp úr klukkan átta og starfar fram að hádegi. Verðlaun verða veitt fyrir flottasta hattinn. Nemendaráð hvetur alla, nemendur og starfsmenn, til að lífga upp á tilveruna og bera hatt á höfði á morgun.

Nemendaráð hefur skipulagt sérstaka uppákomu í tilefni þess að fyrri hluta annarinnar er að ljúka. Hattadagur verður í skólanum á morgun. Nemendaráð hvetur alla til að koma með hatt á höfði í skólann og bera hann fram eftir degi. Dómnefnd tekur til starfa strax upp úr klukkan átta og starfar fram að hádegi. Verðlaun verða veitt fyrir flottasta hattinn. Nemendaráð hvetur alla, nemendur og starfsmenn, til að lífga upp á tilveruna og bera hatt á höfði á morgun.