Hátíð nálgast

Sjötta útskrift MTR verður á morgun. Athöfnin fer fram í Ólafsfjarðarkirkju og hefst klukkan 11:00. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Pétur Þormóðsson flytur ávarp nýstúdents. Gestum á úrskrift verður hleypt gegn um Héðinsfjarðargöng, samkvæmt upplýsingum slökkviliðsstjóra. Kennarar skólans hafa síðustu tvo daga setið á stífum fundum, lagt drög að nýjum áföngum, metið ýmsa þætti starfsins í vetur og rætt hvernig betur sé hægt að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda.

Sjötta útskrift MTR verður á morgun. Athöfnin fer fram í Ólafsfjarðarkirkju og hefst klukkan 11:00. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Pétur Þormóðsson flytur ávarp nýstúdents. Gestum á úrskrift verður hleypt gegn um Héðinsfjarðargöng, samkvæmt upplýsingum slökkviliðsstjóra.

Kennarar skólans hafa síðustu tvo daga setið á stífum fundum, lagt drög að nýjum áföngum, metið ýmsa þætti starfsins í vetur og rætt hvernig betur sé hægt að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda.