Heimir Ingi mynd HF
Það er hægt að nota ýmsa tónlist til að lita daginn, lyfta sér upp eða koma í þann gír sem maður óskar sér. Þetta sannaðist þegar nemendur í jákvæðri sálfræði spiluðu myndbönd sem þeir nota til að vekja gleði og jákvæðar tilfinningar. Sumir spiluðu lög sem ekki eru alveg ný en tengjast sterkum jákvæðum minningum.
Það er hægt að nota ýmsa tónlist til að lita daginn, lyfta sér upp eða koma í þann gír sem maður óskar sér.
Þetta sannaðist þegar nemendur í jákvæðri sálfræði spiluðu myndbönd sem þeir nota til að vekja gleði og
jákvæðar tilfinningar. Sumir spiluðu lög sem ekki eru alveg ný en tengjast sterkum jákvæðum minningum.
Aðrir léku nýlega tónlist sem segir sögu eins og Storm The Sorrow með Epica og Save Tonight með Eagle-Eye Cherry. Við sögu kom einnig söngvarinn
Sam Smith sem aðeins er 23 ára og með sönnu mætti kalla nýstirni. Hann vann í febrúar síðastliðnum fern Grammy verðlaun og hlaut
tvenn Brit verðlaun á dögunum. Í flestum tilvikum völdu nemendur sungin lög en það var þó ekki algilt. Einn spilaði lag sem hann sagði
að alltaf kæmi sér í stuð, Duke Nukem theme Megadeth úr Duke Nukem töluvleiknum. MYNDIR