Gleðitónar

Nemendur í jákvæðri sálfræði kynntu í kennslustund í gær tónlist sem kemur þeim í gott skap, vekur vellíðan og jákvæðar hugsanir. Kynningin er hluti af þríþættu verkefni sem ber yfirskriftinga gleðitónar og ljúka skal í síðasta lagi á sunnudagskvöld. Gleðitónar nemenda reyndust fjölbreyttir og ekki allir nýir af nálinni.

Nemendur í jákvæðri sálfræði kynntu í kennslustund í gær tónlist sem kemur þeim í gott skap, vekur vellíðan og jákvæðar hugsanir. Kynningin er hluti af þríþættu verkefni sem ber yfirskriftinga gleðitónar og ljúka skal í síðasta lagi á sunnudagskvöld. Gleðitónar nemenda reyndust fjölbreyttir og ekki allir nýir af nálinni.

Meðal eldri flytjenda voru Elvis Prestley og hljómsveitirnar Abba og Earth Wind and Fire en í hópi þeirra yngri voru Ásgeir Trausti, Retro Stefson og Land og synir. Í ljós kom að nemendur í jákvæðri sálfræði hafa yndi af margvíslegri tónlist, á listanum eru meðal annars hugljúfir ástarsöngvar, rokk, tónlist sem tengist fótbolta og kvikmyndatónlist. Myndir