Glæpasögur

Í íslenskuáfanganum ÍSL3E kynnast nemendur sögu og þróun glæpasagnaritunar og lesa verk íslenskra og erlendra höfunda. Áfanginn er kenndur í fyrsta sinn á haustönninni. Meðal verkefna er að skrifa litla glæpasögu. Það gera nemendur í 3-5 manna hópum og kynntu þeir afurðir sínar í vikunni. Kynntar voru fimm sögur og er sögusviðið Ísland í þeim öllum.

Í íslenskuáfanganum ÍSL3E kynnast nemendur sögu og þróun glæpasagnaritunar og lesa verk íslenskra og erlendra höfunda. Áfanginn er kenndur í fyrsta sinn á haustönninni. Meðal verkefna er að skrifa litla glæpasögu. Það gera nemendur í 3-5 manna hópum og kynntu þeir afurðir sínar í vikunni. Kynntar voru fimm sögur og er sögusviðið Ísland í þeim öllum.

Þrjár sögur létu nemendur gerast á Dalvík og í Fjallabyggð, eina á Egilsstöðum og eina líklega í höfuðstaðnum. Titlarnir voru Leyndarmálið, Fuglastríðið, Hart blóð, Morðið á Fannari og Plankamorðið í MTR. Síðastnefnda sagna gerist í skólanum og fer hún hér á eftir. Plankamorðið í MTR