Gestafyrirlesari

Johannes Bierling mynd GK
Johannes Bierling mynd GK
Johannes Bierling, myndlistarmaður frá Freiburg í Þýskalandi var gestafyrirlesari í myndlist og gerðu nemendur góðan róm að því sem hann hafði fram að færa. Hann greindi frá og sýndi aðstæður sínar í heimalandinu og fjallaði um nám og kennslu í listgrein sinni á heimaslóð.

Johannes Bierling, myndlistarmaður frá Freiburg í Þýskalandi var gestafyrirlesari í myndlist og gerðu nemendur góðan róm að því sem hann hafði fram að færa. Hann greindi frá og sýndi aðstæður sínar í heimalandinu og fjallaði um nám og kennslu í listgrein sinni á heimaslóð. Johannes Bierling er einkum þekktur fyrir tré- og málmskúlptúra sína en hann gerir einnig þrykk. Hann og kona hans dvelja í listamannamiðstöðinni Herhúsinu á Siglufirði og sýna verk sín þar á fimmtudagskvöldið klukkan 19:00-22:00.