Fannfergi á Tröllaskaga
Í dag er fyrsti skóladagur vorannar og var einstaklega gaman að fá nemendur aftur glaða og bjartsýna í skólann. Nemendur eru tæplega 200 af þeim um 40 fjarnemar og 15 grunnskólanemar sem taka staka áfanga. Mest er aðsóknin í listljósmyndun og inngangsáfanga í listum og félagsvísindum. Einn starfsmaður bættist í hópinn stuðningsfulltrúi á starfsbraut Úlfar Agnarsson sem við bjóðum velkominn í hópinn. Við hlökkum til annarinnar sem verður áreiðanlega spennandi og full af nýjum ævintýrum.
Í dag er fyrsti skóladagur vorannar og var einstaklega gaman að fá nemendur aftur glaða og bjartsýna í skólann. Nemendur eru tæplega 200 af
þeim um 40 fjarnemar og 15 grunnskólanemar sem taka staka áfanga. Mest er aðsóknin í listljósmyndun og inngangsáfanga í listum og
félagsvísindum. Einn starfsmaður bættist í hópinn stuðningsfulltrúi á starfsbraut Úlfar Agnarsson sem við bjóðum
velkominn í hópinn. Við hlökkum til annarinnar sem verður áreiðanlega spennandi og full af nýjum ævintýrum.