Frjálsar íþróttir

mynd GK
mynd GK
Nemendur reyndu í dag í fyrsta sinn ný áhöld sem skólinn hefur eignast til iðkunar frjálsra íþrótta. Þetta eru spjót, kúlur, kringlur og startblokkir. Frjálsíþróttaakademía tók til starfa á síðasta skólaári og á þessu ári verður starfið aukið. Þórarinn Hannesson, íþróttakennari leiðir þetta starf.

Nemendur reyndu í dag í fyrsta sinn ný áhöld sem skólinn hefur eignast til iðkunar frjálsra íþrótta. Þetta eru spjót, kúlur, kringlur og startblokkir. Frjálsíþróttaakademía tók til starfa á síðasta skólaári og á þessu ári verður starfið aukið. Þórarinn Hannesson, íþróttakennari leiðir þetta starf.

Öll tækin sem prófuð voru í blíðunni á íþróttavelli Ólafsfjarðar í dag reyndust hið besta. Æfingum verður fram haldið utan dyra meðan veður leyfir en þegar vetrar verða þær fluttar inn. Myndir