Síðdegis á þriðjudaginn býður Sparisjóðurinn ykkur á fræðslufund á vegum Arionbanka á Akureyri
Jón Jónsson, hagfræðingur og tónlistarmaður fræðir fólk á framhaldsskólaaldri um fjármál. Hann fer meðal annars yfir hvað það þýðir að verða fjárráða og hvernig peningar virka.
Síðdegis á þriðjudaginn býður Sparisjóðurinn ykkur á fræðslufund á vegum Arionbanka á Akureyri
Jón Jónsson, hagfræðingur og tónlistarmaður fræðir fólk á framhaldsskólaaldri um fjármál. Hann fer meðal annars
yfir hvað það þýðir að verða fjárráða og hvernig peningar virka. Fundurinn er í Hofi og hefst kl. 19:00 en lýkur um kl. 21:00.
Rútuferð er frá Siglufirði með stoppi á Ólafsfirði og Dalvík. Brottför frá Siglufirði er kl. 17:45. Boðið verður upp
á pitzu og gos fyrir fundinn en í lok hans tekur Jón nokkur lög. Nauðsynlegt er að skrá sig í dag mánudag til að tryggja sér
sæti í rútunni. Skráningarblað er í anddyri skólans.