Nemendur og starfsmenn skólans eru beðnir um að vera meðvitaðir um það óvissustig sem Almannavarardeild Ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir. Allir eru beðnir um að kynna sér varnir fyrir jarðskjálfta og skoða umhverfi sitt til að kanna hvort hætta geti verið fyrir hendi vegna fallandi hluta eða annars sem líklegt má telja að færist úr stað í stórum skjálfta. Einnig er bent á útgönguleiðir um glugga skólans en grænt merki er undir þeim gluggum sem auðvelt er að komast út um. Sýnum ábyrgð án ótta og skoðum aðstæður í þessu ljósi.
Nemendur og starfsmenn skólans eru beðnir um að vera meðvitaðir um það óvissustig sem Almannavarardeild Ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir vegna jarðskjálftahrinu í nágrenni okkar. Allir eru beðnir um að kynna sér varnir fyrir jarðskjálfta og skoða umhverfi sitt til að kanna hvort hætta geti verið fyrir hendi vegna fallandi hluta eða annars sem líklegt má telja að færist úr stað í stórum skjálfta. Einnig er bent á útgönguleiðir um glugga skólans en grænt merki er undir þeim gluggum sem auðvelt er að komast út um. Sýnum ábyrgð án ótta og skoðum aðstæður í þessu ljósi.
Varnir fyrir jarðskjálfta
Leiðbeiningarnar Krjúpa – Skýla – Halda
Viðbrögð við jarðskjálfta