Föndur og ferðalög

Málað á kodda mynd GK
Málað á kodda mynd GK
Starfsbrautarnemar teiknuðu á púðaver, könnur og glös og máluðu krukkur og dósir fyrir kerti, í miðannarvikunni. Einnig urðu til stjörnur úr íspinnaspýtum. Þau lærðu líka spænsku og bökuðu kanilsnúða. Í menningar- og safnaferð skoðaði hópurinn Smámunasafnið í Sólgarði, Saurbæjarkirkju, Iðnaðarsafnið og safn Sigurvins með módelbílum og flugvélum.

Starfsbrautarnemar teiknuðu á púðaver, könnur og glös og máluðu krukkur og dósir fyrir kerti, í miðannarvikunni. Einnig urðu til stjörnur úr íspinnaspýtum. Þau lærðu líka spænsku og bökuðu kanilsnúða. Í menningar- og safnaferð skoðaði hópurinn Smámunasafnið í Sólgarði, Saurbæjarkirkju, Iðnaðarsafnið og safn Sigurvins með módelbílum og flugvélum. MYNDIR