mynd GK
Nemendaverkefni úr fjölmörgum námsáföngum njóta sín vel á Vorsýningu skólans sem er opin út vikuna á vinnutíma. Nokkur verk fjalla um sköpunarferlið sjálft en myndverk og listrænar ljósmyndir eru áberandi. Frumleg verkefni tengd tungumálanámi, svo sem leikir og spil á dönsku og ferðaupplýsingar um Tröllaskaga þýddar á spænsku setja svip á sýninguna. Einnig verkefni úr jákvæðri sálfræði og ensku sem fjalla um mannréttindi, ást og gleði. Þá má nefna ýmis verkefni starfsbrautarnema, stétt úr ólafsfirsku fjörugrjóti og gjörninginn fjárhagsaðstoð að handan.
Nemendaverkefni úr fjölmörgum námsáföngum njóta sín vel á Vorsýningu skólans sem er opin út vikuna á
vinnutíma. Nokkur verk fjalla um sköpunarferlið sjálft en myndverk og listrænar ljósmyndir eru áberandi. Frumleg verkefni tengd tungumálanámi,
svo sem leikir og spil á dönsku og ferðaupplýsingar um Tröllaskaga þýddar á spænsku setja svip á sýninguna. Einnig
verkefni úr jákvæðri sálfræði og ensku sem fjalla um mannréttindi, ást og gleði. Þá má nefna ýmis verkefni
starfsbrautarnema, stétt úr ólafsfirsku fjörugrjóti og gjörninginn „fjárhagsaðstoð að handan“. MYNDIR