Fjarnám á næstu önn

Hægt er að stunda fjarnám við Menntaskólann á Tröllaskaga á næstu önn í ýmsum áföngum, upplýsingar má finna undir Námið eða með því að smella á Lesa meira

Hægt er að stunda fjarnám við Menntaskólann á Tröllaskaga á næstu önn í ýmsum áföngum eins og sjá má á listanum hér að neðan, upplýsingar veitir áfangastjóri í síma (4604240) eða tölvupósti (villa@mtr.is)

Efnafræði EFN2B05    
Enska ENS2B05 ENS3C05  
Inngangur að félagsvísindum IFE1A05    
Inngangur að listum ILI1A05    
Inngangur að náttúruvísindum INA1A05    
Íslenska ÍSL2B05 ÍSL3B05  
Íþróttafræði ÍÞF2B05    
Listljósmyndun LIL2B05 LIL3?05  
Líffræði LÍF2A05    
Líffæra og lífeðlisfræði LOL2A05    
Næringarfræði NÆR2A05 NÆR3A05  
Saga SAG2A05    
Sálfræði SÁL3J05    
Sjávarútvegsfræði SJÁ2A05    
Spænska SPÆ1B05    
Stærðfræði STÆ2B05 STÆ2T05 STÆ3B05
Upplýsingatækni dreifnáms UTD2A05