Fjarnám

Gleym mér ei. Mynd: Lára Stefánsdóttir
Gleym mér ei. Mynd: Lára Stefánsdóttir
Nú er búið að setja á vefinn frekari upplýsingar fyrir fjarnema skólans. Fjarnemar eru nú um fjórðungur nemenda og stunda nám samhliða staðnemendum. Í fjarnámi eru nemendur úr grunnskóla, nemendur að bæta við sig námsgreinum en eru í staðnámi í öðrum framhaldsskóla, nemendur sem eru að taka námið til stúdentsprófs og nemendur sem nú þegar hafa lokið stúdentsprófi en vilja bæta við sig ákveðnum fögum eða námsgreinum.

Nú er búið að setja á vefinn frekari upplýsingar fyrir fjarnema skólans, smellið  hér. Fjarnemar eru nú um fjórðungur nemenda og stunda nám samhliða staðnemendum. Í fjarnámi eru nemendur úr grunnskóla, nemendur að bæta við sig námsgreinum en eru í staðnámi í öðrum framhaldsskóla, nemendur sem eru að taka námið til stúdentsprófs og nemendur sem nú þegar hafa lokið stúdentsprófi en vilja bæta við sig ákveðnum fögum eða námsgreinum.

Fjarnemendur hafa tekið þátt í sýningum skólans við annarlok og margir hafa gert sér ferð til okkar af því tilefni. Alltaf virkilega gaman að hitta fjarnemana.

Umsjónarkennari fjarnema er Birgitta Birna og veitir hún allar frekari upplýsingar.