Fjallaskíðalota

Fjallasíðalota mynd Tómas E
Fjallasíðalota mynd Tómas E

Sex nemendur sem stunda nám í Fjallamennsku við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) á Hornafirði hafa þessa vikuna verið í fjallaskíðakennslu í MTr. Um er að ræða samstarfsverkefni milli FAS og MTR um fjallaskíðakennslu nemendanna, þar sem náttúra svæðisins býður upp á mikla möguleika til fjallaskíðunar ásamt því að MTr á búnað til kennslunnar. Tómas Atli Einarsson hefur séð um kennsluna sem að mestu leyti hefur verið verkleg. MYNDIR