Hafið er átak í því að efla félagslíf í skólanum. Nemendafélagið Trölli auglýsir hér með eftir hópum eða klúbbum. Klúbbarnir fara eftir áhugamálum fólks og þarf einn formann í hvern klúbb. Tvær einingar eru í boði fyrir formann og ein eining fyrir þátttöku í starfi klúbbs eða atburðum á vegum klúbbs.
Hafið er átak í því að efla félagslíf í skólanum. Nemendafélagið Trölli
auglýsir hér með eftir hópum eða klúbbum. Klúbbarnir fara eftir áhugamálum fólks og þarf einn formann í hvern
klúbb. Tvær einingar eru í boði fyrir formann og ein eining fyrir þátttöku í starfi klúbbs eða atburðum á vegum
klúbbs.
Það er til dæmis hægt að stofna tölvuklúbb, matarklúbb, íþróttaklúbb,
viðburðaklúbb og ljósmyndarklúbb, allt eftir áhugasviðum nemenda. Ef einhverjar hugmyndir kvikna er hægt að hafa samband við Arndísi
eða Þórhildi.
Við endurskipulagningu Nemendafélags MTR er skipulag félagslífs nemenda í FAS á Höfn haft til hliðsjónar.
Hægt er að skoða nánari upplýsingar hér:
http://fas.is/index.php?option=com_content&task=view&id=759&Itemid=213