Föstudaginn 18. maí kl. 10:00 - 12:00 gefst nemendur kostur á að hitta kennara sína og fara yfir niðurstöður annarinnar. Gagnrýna ef þeir telja ástæðu til en fyrst og fremst vera upplýstir um námsframvindu sína yfir önnina. Því hvetjum við alla nemendur til að skoða sínar niðurstöður.
Öll gögn eru síðan geymd í eitt ár utan listaverka og annarra verka sem nemendur fara með úr húsi eftir útskrift. Þegar þau fara með þau úr húsinu teljast þau hafa samþykkt einkunn sína.
Föstudaginn 18. maí kl. 10:00 - 12:00 gefst nemendur kostur á að hitta kennara sína og fara yfir niðurstöður annarinnar. Gagnrýna ef
þeir telja ástæðu til en fyrst og fremst vera upplýstir um námsframvindu sína yfir önnina. Því hvetjum við alla nemendur til að
skoða sínar niðurstöður.
Öll gögn eru síðan geymd í eitt ár utan listaverka og annarra verka sem nemendur fara með úr húsi eftir útskrift. Þegar þau
fara með þau úr húsinu teljast þau hafa samþykkt einkunn sína.