Draumur um lit í lífið

Klippa úr myndbandi
Klippa úr myndbandi
Myndband er algengt form á úrlausnum verkefna í MTR. Örmynd sem fjórir nemendur gerðu í áfanganum „inngangur að listum“ fjallar um tvíhyggju sálarlífsins. Hún sýnir að öll eigum við okkar innri mann sem við höldum leyndum, í sumum tilvikum kanske sem betur fer.

Myndband er algengt form á úrlausnum verkefna í MTR. Örmynd sem fjórir nemendur gerðu í áfanganum „inngangur að listum“ fjallar um tvíhyggju sálarlífsins. Hún sýnir að öll eigum við okkar innri mann sem við höldum leyndum, í sumum tilvikum kanske sem betur fer.

Hér er á ferðinni einstaklingur sem á dulda drauma og í svefnrofunum einn örlagaríka dag fá hinar duldu hvatir útrás. Persónan er snilldarlega leikin af Jóni Páli Eggertssyni. Auk hans stóðu Ægir Freyr Stefánsson, Linda Björg Arnheiðardóttir og Anna Kristín Semey að gerð myndbandsins.

http://www.youtube.com/watch?v=rmm94Mk0IFU