Í áfanga um tölvuleiki og kvikmyndir eru tveir kennarar. Annar býr í Breiðholtinu í Reykjavík en hinn á Svalbarðseyri. Sá fyrrnefndi fjarkennir úr höfuðstaðnum og þarf því að holdgera hann. Það gerist með hjálp iPad, þrífótar og viðeigandi búnings. Síðast var Robo-Bjarki klæddur kjól eins og myndin sýnir og var hinn glæsilegasti.
Í áfanga um tölvuleiki og kvikmyndir eru tveir kennarar. Annar býr í Breiðholtinu í Reykjavík en hinn á Svalbarðseyri. Sá
fyrrnefndi fjarkennir úr höfuðstaðnum og þarf því að holdgera hann. Það gerist með hjálp iPad, þrífótar og
viðeigandi búnings. Síðast var Robo-Bjarki klæddur kjól eins og myndin sýnir og var hinn glæsilegasti.
Svalbarðseyringurinn Tryggvi brá hins vegar ekki vana sínum og klæddist tötrum. Nemendum þóttu kennsluhættir og framganga kennaranna til fyrirmyndar
og ætla að leggja Robo-Bjarka lið við að finna viðeigandi stíl í viku hverri.