Alexía, Daníela, Þórdís, Brynja og Helga mynd GK
Nemendur í Comeniusarverkefni hafa að undanföru farið um byggðir á Tröllaskaga og selt dagatöl til styrktar vatnsverkefni Barnahjálpar Sameinuðuþjóðanna, UNICEF. Þeim hefur orðið vel ágengt og hafa þegar selt fyrir um það bil eitt hundrað og sextíu þúsund krónur. Sú upphæð dugar fyrir tveimur vatnsdælum við brunna á þurrum stöðum í Afríku.
Nemendur í Comeniusarverkefni hafa að undanföru farið um byggðir á Tröllaskaga og selt dagatöl til styrktar vatnsverkefni Barnahjálpar
Sameinuðuþjóðanna, UNICEF. Þeim hefur orðið vel ágengt og hafa þegar selt fyrir um það bil eitt hundrað og sextíu
þúsund krónur. Sú upphæð dugar fyrir tveimur vatnsdælum við brunna á þurrum stöðum í Afríku.
Markmiðið er að selja fyrir upphæð sem dugar fyrir að minnsta kosti þremur dælum. Á haustsýningu skólans verður
Cominiusarhópurinn með sölubás þar sem hægt verður nálgast dagatölin og fræðast um verkefnið.