Brettakennsla

Brimbretta kennsla Mynd GK
Brimbretta kennsla Mynd GK
Gaman er að læra að renna sér á brimbretti. Ekki síst þegar veðrið er kyrrt og sólin skín eins og í dag. Öldurnar vantaði að vísu en kom ekki að sök þar sem þetta var frumraun nemendanna í sjónum. Æfð voru tækinileg atriði við meðferð brettis og annars búnaðar.

Gaman er að læra að renna sér á brimbretti. Ekki síst þegar veðrið er kyrrt og sólin skín eins og í dag. Öldurnar vantaði að vísu en kom ekki að sök þar sem þetta var frumraun nemendanna í sjónum. Æfð voru tækinileg atriði við meðferð brettis og annars búnaðar.

Kennslustofan var botn Ólafsfjarðar við Ósbrekkusand og fegurð fjallanna blasti við þeim sem litu upp úr sjónum. Athæfi Ólivers kennara og nemenda hans vakti nokkra athygli, meðal annars sels, sem kom og kíkti á mannskapin Myndir