Bóndadagur

Klippt úr myndbandinu
Klippt úr myndbandinu
Hvað vita starfsmenn og nemendur skólans um bóndadaginn? Fagna þeir þorra? Borða þeir þorramat? – þetta könnuðu sex nemendur á starfsbraut með viðtölum sem þeir tóku upp og gerðu úr myndband. Það er metið til einkunnar í íslenskuáfanga sem fjallar meðal annars um þjóðtrú og ýmsa þjóðhætti. Nemendur höfðu mjög gaman af þessu verkefni og hafa óskað eftir að fá oftar að skila verkefnum í formi myndbanda.

Hvað vita starfsmenn og nemendur skólans um bóndadaginn? Fagna þeir þorra? Borða þeir þorramat? – þetta könnuðu sex nemendur á starfsbraut með viðtölum sem þeir tóku upp og gerðu úr myndband. Það er metið til einkunnar í íslenskuáfanga sem fjallar meðal annars um þjóðtrú og ýmsa þjóðhætti. Nemendur höfðu mjög gaman af þessu verkefni og hafa óskað eftir að fá oftar að skila verkefnum í formi myndbanda.

 

Andri Mar, Haraldur Kristján, Stefán Haukur, Rúnar Smári, Hallgrímur Sambhu og Pétur Geir gerðu myndbandið og tóku allir virkan þátt verkefninu. Andri Mar sá um klippinguna.  slóð