Barna- og unglingaþjálfun

Barna- og unglingaþjálfun mynd Lísa Hauksdóttir
Barna- og unglingaþjálfun mynd Lísa Hauksdóttir
Nemendur í áfanganum barna- og unglingaþjálfun fá að æfa sig á fimm ára nemendum í Leikskóla Fjallabyggðar. Kennslan fer fram í formi leikja, menntaskólakrakkarnir setja upp braut með leikjum sem reyna á alla krafta líkama leikskólanemanna. Íþróttakennarinn Lísa Hauksdóttir fylgist með af hliðarlínunni og skráir upplýsingar í tímunum sem fara fram í íþróttahúsinu í Ólafsfirði. Bæði yngri og eldri krökkunum þykja tímarnir sérlega skemmtilegir.

Nemendur í áfanganum barna- og unglingaþjálfun fá að æfa sig á fimm ára nemendum í Leikskóla Fjallabyggðar. Kennslan fer fram í formi leikja, menntaskólakrakkarnir setja upp braut með leikjum sem reyna á alla krafta líkama leikskólanemanna. Íþróttakennarinn Lísa Hauksdóttir fylgist með af hliðarlínunni og skráir upplýsingar í tímunum sem fara fram í íþróttahúsinu í Ólafsfirði. Bæði yngri og eldri krökkunum þykja tímarnir sérlega skemmtilegir.