Hópmynd GK
Lára Stefánsdóttir, skólameistari spjallaði við bæjarstjóra landsins sem heimsóttu skólann í morgunn og starfsbrautarnemendur skemmtu þeim með tónlist. Þau spiluðu og sungu lagið Sem aldrei fyrr eftir Bubba Morthens og vakti flutningurinn mikla hrifningu. Um fjörutíu bæjarstjórar eru gestir í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð og lýkur heimsókninni á Siglufirði í kvöld.
Lára Stefánsdóttir, skólameistari spjallaði við bæjarstjóra landsins sem heimsóttu skólann í morgunn og starfsbrautarnemendur
skemmtu þeim með tónlist. Þau spiluðu og sungu lagið „Sem aldrei fyrr“ eftir Bubba Morthens og vakti flutningurinn mikla hrifningu. Um fjörutíu
bæjarstjórar eru gestir í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð og lýkur heimsókninni á Siglufirði í kvöld.
Bæjarstjórarnir voru mjög áhugasamir um skólastarf hér, einkum reynslu okkar af því að starfa eftir nýrri námsskrá og
því að nemendur ljúka að jafnaði stúdentsprófi á þremur árum. Einnig þótti þeim námsframboð
fjölbreytt í MTR. Myndir