Áfangar í boði haust 2011

Námsval fyrir haustönn 2011 hefst 16. mars (ath. breytingu) og verður kynnt í fundartímanum kl. 10:35 í stofum 1 og 2. Nemendur frá A til Hörpu Hrannar mæta í stofu 1 og Heiðrún til Ö mæta í stofu 2. Þar verður farið yfir þessi mál ásamt fleiru. Síðan geta nemendur leitað til umsjónarkennara sinna með valið. Hér eru þeir áfangar sem verða í boði en það fer síðan eftir því hversu margir velja hvern áfanga hvort hann verður kenndur. Námsval fyrir haustönn 2011 hefst 16. mars (ath. breytingu) og verður kynnt í fundartímanum kl. 10:35 í stofum 1 og 2. Nemendur frá A til Hörpu Hrannar mæta í stofu 1 og Heiðrún til Ö mæta í stofu 2. Þar verður farið yfir þessi mál ásamt fleiru. Síðan geta nemendur leitað til umsjónarkennara sinna með valið. Hér eru þeir áfangar sem verða í boði en það fer síðan eftir því hversu margir velja hvern áfanga hvort hann verður kenndur.
BOL2A05 Boltaíþróttir
BUÞ2A05 Barna- og unglingaþjálfun
DAN2A05 Danska
DAN3A05 Danska
EFN2A05 Efnafræði
ENS2A05 Enska
ENS3A05 Enska
FÉL2A05 Félagsfræði
FJA1A05 Fjallamennska & rötun
FOR2A05 Forritun
HSP2A05 Heimspeki - athugið að áfanginn sem nú er í gangi er HSP2B05 svo þeir sem eru í honum geta tekið þennan.
IFÉ1A05 Inngangur að félagsvísindum
ILI1A05 Inngangur að listum
INÁ1A05 Inngangur að náttúruvísindum
ÍSL2A05 Íslenska, ritun og bókmenntir
ÍSL2G02 Greinaskrif fyrir Helluna
ÍSL3A05 Íslenska, frá Njálu til nýrómantíkur
ÍSL3D05 Íslenska – Yndislestur
ÍÞÞ2A02 Afreks- og íþróttaþjálfun & heilsurækt
JAR2A05 Jarðfræði
LIL2A05 Listljósmyndun
LKN1A02 Lífsleikni
LOL2A05 Grunn líffæra- og lífeðlisfræði
LÝÐ1A03 Lýðheilsa
LÝÐ2A02 Lýðheilsa
MAR2A05 Markaðsfræði ferða og lista
MEN2A05 Menningarfræði
MYL2A05 Myndist
MYL2C05 Myndlist – úrgangslist
MYL3A05 Myndlist 
NÁM1A03 Námstækni
NÆR2A05 Næringarfræði
SAG2C05 Íþróttasaga
SÁL2A05 Sálfræði
SPÆ1A05 Spænska fyrir byrjendur
STÆ2A05 Stærðfræði – algebra
STÆ2T05 Tölfræði
STÆ3A05 Stærðfræði
TRÖ1A05 Tröllaskagi
UTD2A05 Upplýsingatækni dreifmenntar
ÚTI2A05 Útivist