Ættrakning

Sifjar eru þema vikunnar í mannfræðiáfanganum FÉL3B. Sifjakerfin veita einstaklingum stöðu, eru öryggisnet og hafa áhrif á hegðun. Til að þekkja stöðu sína og kunna að hegða sér rétt þarf fólk að kunna að rekja ætt sína. Hér sýnir Elfa Sif hverngi ættartré lítur út ef ætt er rakin í kvenlegg en Finnur sýnir dæmi um ættrakningu í karllegg.

Sifjar eru þema vikunnar í mannfræðiáfanganum FÉL3B. Sifjakerfin veita einstaklingum stöðu, eru öryggisnet og hafa áhrif á hegðun. Til að þekkja stöðu sína og kunna að hegða sér rétt þarf fólk að kunna að rekja ætt sína. Hér sýnir Elfa Sif hverngi ættartré lítur út ef ætt er rakin í kvenlegg en Finnur sýnir dæmi um ættrakningu í karllegg.

Ættrakning í karllegg og kvenlegg kallast einhliða ættrakning. Hér á landi tíðkast hins vegar samhliða ættrakning, fólk rekur ættir til allra forfeðra og formæðra. Afbrigði af þessari aðferð er mishliða ættrakning. Þá tilheyra einstkalingar bæði móður- og föðurætt en það fer eftir aðstæðum hvor tengslin eru ráðandi. Hjá Yakö-fólki í Nígeríu erfist til dæmis lausafé í kvenlegg en land og aðrar fasteignir í karllegg.