Aðstoð vegna áfalls

Mikilvægt er í kjölfar þess áfalls sem hefur orðið í Fjallabyggð er að einstaklingar styðji hvern annan og leiti hjálpar. Fjöldahjálparstöð Rauða kross deildar Siglurfjarðar er opin laugardag og sunnudag kl. 14-17.  Bæklingurinn Aðstoð við börn eftir áfall getur verið góð lesning bæði fyrir aðstandendur og nemendur sjálfa. Nemendur eru hvattir til að ræða við starfsmenn skólans ef þeir eiga erfitt með að sitja kennslustund eða einbeita sér að námi vegna atburðanna. Einnig geta þeir leitað til námsráðgjafa sjá viðtalstíma og á heilsugæslustöðinni í Ólafsfirði á Hornbrekku og Siglufirði á sjúkrahúsinu. Mikilvægt er í kjölfar þess áfalls sem hefur orðið í Fjallabyggð er að einstaklingar styðji hvern annan og leiti hjálpar. Fjöldahjálparstöð Rauða kross deildar Siglurfjarðar er opin laugardag og sunnudag kl. 14-17.  Bæklingurinn Aðstoð við börn eftir áfall getur verið góð lesning bæði fyrir aðstandendur og nemendur sjálfa. Nemendur eru hvattir til að ræða við starfsmenn skólans ef þeir eiga erfitt með að sitja kennslustund eða einbeita sér að námi vegna atburðanna. Einnig geta þeir leitað til námsráðgjafa sjá viðtalstíma og á heilsugæslustöðinni í Ólafsfirði á Hornbrekku og Siglufirði á sjúkrahúsinu.