Prýðilegar aðstæður eru á Ólafsfjarðarvatni til að æfa kajakróður. Allir þekkja máltækið, árinni kennir illur ræðari - og vissulega krefst það þjálfunar að halda rétt á ár og að beita henni rétt. Það þarf líka að halda stefnu og gæta þess að nota ekki of mikla krafta.
Prýðilegar aðstæður eru á Ólafsfjarðarvatni til að æfa kajakróður. Allir þekkja
máltækið, “árinni kennir illur ræðari” - og vissulega krefst það þjálfunar að halda rétt á ár og að
beita henni rétt. Það þarf líka að halda stefnu og gæta þess að nota ekki of mikla krafta.
Eins og myndirnar bera með sér var kyrrt veður, ekki þungskýjað en samt eins og dálítil dulúð í
lofti þegar nemendur í útivistaráfanga æfðu tæknileg atriði við róður á Ólafsfjarðarvatni í gær.
MYNDIR