Nemendur í áfanganum ABC skólahjálp bjóða íbúum svæðisins í skólann 1. maí kl. 11-16. Hópurinn er að safna fé fyrir námsgögnum handa nemendum í ákveðnum grunnskóla í Úganda. Þar vantar helst tölvur og námsbækur. Vilyrði hefur fengist fyrir tölvum frá Íslandsbanka en eftir er að setja í þær harðan disk.
Nemendur í áfanganum ABC skólahjálp bjóða íbúum svæðisins í skólann 1. maí kl. 11-16. Hópurinn er að
safna fé fyrir námsgögnum handa nemendum í ákveðnum grunnskóla í Úganda. Þar vantar helst tölvur og námsbækur.
Vilyrði hefur fengist fyrir tölvum frá Íslandsbanka en eftir er að setja í þær harðan disk.
Í MTR verður 1. maí hægt að leigja borð á kr. 2000 og selja þar notuð föt eða annan varning.
Veitingar verða fram bornar og nemendur í ABC áfanganum spjalla við gesti. Við minnum á bankanúmer söfnunarinnar0347-13-110034 - kennitalan er
2706953539.