TILV1HR05 - Hreysti og hollusta
Hreysti og hollusta
Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Í áfanganum er lögð áhersla á hreysti og hollustuhætti. Lögð er áhersla á undirstöðuþætti hreysti sem og mikilvægi heilbrigðis í daglegu lífi.
Þekkingarviðmið
- Hreysti í víðu samhengi
- Hollustuháttum í daglegu lífi
- Mikilvægi samvinnu og tillitssemi
- Hversu hreysti og hollusta er samofin
Leikniviðmið
- Þekkja hollustuhætti
- Geta ígrundað og átt virkt samtal með samnemendum um hreysti og tengingu við daglegt líf
- Sýna skoðunum annarra á hreysti og hollustuháttum virðingu
Hæfnisviðmið
- Tileinka sér hreystiþætti og yfirfæra þá á daglegt líf
- Fræða aðra um hollustuhætti í daglegum samtölum
- Velja hollari kostinn í mataræði
Nánari upplýsingar á námskrá.is