kynjafræði
Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: FÉLA2KY05
Í áfanganum dýpka nemendur þekkingu sína á fræðum kynjafræðinnar. Farið er í kenningar kynjafræðinnar og hvaða áhrif þær hafa á sýn samfélagsins. Hvaða áhrif kynjafræðin sem fræðigrein hefur á sýn og nálgun samfélagsins. Nemendur beina sjónum sínum að eigin samfélagi, málefnum líðandi stundar og skoða tímarit, kvikmyndir, stjórnmál og fjölmiðla út frá hugmyndum kynjafræðinnar. Sérstök áhersla er lögð á eigin ígrundun, að rökstyðja skoðanir sínar, virðingu, þátttöku í umræðum og samvinnu.
Þekkingarviðmið
- hugtökum kynjafræðinnar
- hugtökum jafnréttismála
- tengingu kynjafræðinnar við nær- og fjærumhverfi
- tengingu kynjafræðinnar við sjálfan sig og tilveruna
Leikniviðmið
- taka þátt í umræðum með virðingu fyrir skoðunum annarra
- geta rökstutt málefni tengd kynjafræðinni og fjallað um álitamál út frá hugmyndum hennar
Hæfnisviðmið
- skoða umhverfi sitt með kynjagleraugunum
- sett sig í spor annarra og sýnt fjölbreytileika mannlífsins virðingu
- meta mikilvægi virkrar borgaralegrar þátttöku
Nánari upplýsingar á námskrá.is