knattspyrna
Einingafjöldi: 2
Þrep: 3
Forkröfur: 5 einingar í lýðheilsu á 1. þrepi
Viðfangsefni áfangans er knattspyrna og aðalatriðið er að nemendur fái góða hreyfingu í formi þess að iðka íþróttagreinina. Í áfanganum verður farið yfir helstu grunnatriði og reglur greinarinnar.
Þekkingarviðmið
- mikilvægi góðrar og heilsusamlegrar hreyfingar í hinu daglega lífi
- mikilvægi upphitunar og niðurlags í upphafi og lok hreyfingar
- grunnreglum íþróttagreinarinnar við það að iðka íþróttagreinina
- grunntækniatriðum íþróttagreinarinnar við það að iðka íþróttagreinina
Leikniviðmið
- skipuleggja og framkvæma upphitun og niðurlag út frá aðalhlutanum
- útfæra og framkvæma grunntækniatriði íþróttagreinarinnar
Hæfnisviðmið
- meta mikilvægi þess að finna sér hreyfingu sem viðkomandi hefur áhuga á
Nánari upplýsingar á námskrá.is