Nordplus- Social bæredygtighed

Um verkefnið

Tilgangur verkefnisins er að efla félagslega sjálfbærni og varðveislu meðal drengja í framhaldsskóla. Nokkrar rannsóknir hafa sýnt hvernig strákar í framhaldsskóla ná ekki árangri.

 

Tímabil

01.05.2024-01.05.2025

 

Þátttakendur MTR

Guðbjörn Hólm Veigarsson (umsjón), Hólmar Hákon Óðinsson, Ida Marguerite Semey.

 

Áætlaðar ferðir

Sept-okt 2024 - Grænland

Nóv 2024- Danmörk

Mars-april 2025-Ísland