Nordplus- Cultural Heritage

Um verkefnið

Verkefnið „Mapping Intangible Culture: Connecting Through Heritage“ er samstarfsverkefni um menningu milli Íslands og Lettlands og snýst um að skoða menningarminja staði og gögn um óáþreifanlega menningu í landi þátttakenda þessa verkefnis.

 

Tímabil

01.05.2024-01.09.2025

 

Þáttakendur

Inga Þórunn Waage og Ida Marguerite Semey

 

Fréttir af vef MTR