Let's eat culture

 

Let´s eat culture

 

           

 

Um verkefnið

Matur og menning, eða Let’s eat culture var Erasmus+ verkefni milli Menntaskólans á Tröllaskaga, IISS Patini Liberatore í Castel di Sangro á Ítalíu og IES Tías í Lanzarote á Kanaríeyjum. Markmiðið var að kynnast menningu landanna í gegn um matarhefðir. Nemendur söfnuðu saman uppskriftum, aðferðum og minningum í rafrænar matreiðslubækur en stór þáttur í verkefninu var að elda saman hefðbundna rétti í hverju landi.

Tímabil

1.september 2020 – 31. ágúst 2022

 

Heimasíða verkefnisins

 

Þáttakendur frá MTR

Umsjónaraðili: Ida Semey

 

Samstarfsaðilar

IES Tías og IIS Patini Liberatore

Bók um verkefnið   

Fréttir á MTR

Apríl 2022:  MTR formlega orðinn UNESCO skóli

Febrúar 2022: Matur og menning

Nóvember 2022: Líf og fjör á Lanzarote

Október 2022: Forsetinn í hátíðarveislu í skólannum